4.12.2007 | 11:14
Skapandi unglingar
Graffití (mynd 1) er farvegur fyrir kreatíva unglinga. Allir unglingar hafa þörf á að sýnast. Að krota "tagg" (mynd 2) á vegg er oft eina leiðin sem sumir unglingar hafa til að láta ljós sitt skína. Auðvita er viss spenningur í því að brjóta reglur. En það segir meira um misheppnaða æskulýðspólitík að ekki sé boðið uppá spennandi tómstundastarf. Allir hafa ekki gaman af að hlaupa eftir bolta!
Í stað þess að lýta á graffití sem skemmdarverk (eins og tónninn er í þessari grein sbr. "veggjakrot"), eigum við að sjá þetta í jákvæðu ljósi. Frábært að þessi sköpunarkraftur finnist meðal unglingana okkar.
Aukum framboð á aðstöðu fyrir frjálsa myndsköpun (gjarna með kennslu fyrir þá sem vilja). Opnum sýningarsali á áberandi stöðum þar sem unglingar geta sýnt verk sýn án fordómafullra fullorðinna sem velja úr verkunum eftir snobbkríteríum listfræðinnar. Bjóðum uppá veggi á sýnilegum stöðum þar sem graffarar geta spreytt sig.
Á þann hátt náum við þessum hóp inní skapandi og uppbyggjandi starf og sköpum möguleika á samtali um hvar mörkin liggja milli skemmdarverka og sköpunar.
![]() |
Netvæðing veggjakrotsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:38 | Facebook
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Þjóðbjörg
- Ynglingaätten i Sverige
- Þetta er Nóbelsverðlaununum að kenna
- Ég hætti árið 2002
- Mótmæli við Fríkirkjuveg 11
- Ættartré Þóru Magnúsdóttur
- Jón Ásgeir flytur allan hagnað til Íslands
- Þrautseigja Íslendinga er söguleg staðreynd
- Skorað á Kristján Loftsson
- Sturlungaöld hvað?
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson berst gegn auðvaldinu
- Er vandinn ekki þrennskonar?
- Ríkisábyrgð eða ekki?
- Er Kaupþing að fara á hausinn?
- Tilraunaverkefnið Ísland
Bloggvinir
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
Herra Limran
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Benedikt Halldórsson
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Þröstur Unnar
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sverrir Stormsker
-
Steinn Hafliðason
-
Kjartan D Kjartansson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Ellý
-
gudni.is
-
Perla
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Samtök Fullveldissinna
-
Vilhjálmur Árnason