Kann Siðmennt mannasiði?

humanist

 Talsmaður systursamtaka Siðmenntar hér í Svíþjóð er þekktur fyrir dónaskap og hroka gagnvart trúuðu fólki. Hann talar gjarna um trú sem "hindurvitni" og gefur í skin að trúarreynsla sé í besta falli væg tegund geðveiki. Þetta er auðvita ekki sæmandi nokkrum manni og ég vona að Siðmennt á Íslandi kunni betri mannasiði. Að gefa í skin að trúað fólk séu geðveikt og trú þess hindurvitni er siðlaus árás á innsta kjarna mannlegrar veru.

 

 

logga

 

 

Hinsvegar er margt til í því að koma verði böndum á trúarbrögð og skilja þau rækilega frá ríkisvaldi og menntakerfi. Þar er ég sammála Siðmennt.


mbl.is Biskup sendir Siðmennt opið bréf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband