Færsluflokkur: Menning og listir
20.8.2007 | 20:27
Íslensk Saga - skömmin er mín - skömmin ER mín
Vinir!
Ásgeir er búinn að húðskamma mig fyrir stafsetningavillur (sem aðrir en hann hafa séð) og aðrar klúðurslegar ritvinnsluvillur í einhverjum köflum netbókarinnar: Íslensk Saga.
Ég tek þetta á mig ! (skamm, skamm, skamm!) = ég var ábyrg fyrir því að leiðrétta stafsetninguna enda Ásgeir alkunnur auli í réttritun, lesblindur með afbrigðum og þekktur fyrir að gefa skít í "smáatriði":
Því miður hef ég ekki möguleika á að gera mikið í málinu héðan úr óbyggðum Afríku en lofa að gera betrum bót þegar ég kemst í viðunandi samband við umheiminn.
Villa
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 20:30 | Slóð | Facebook
15.8.2007 | 19:10
Risnusukk einkafyrirtækja
Mikið afskaplega erum við sem vinnum innan hins opinbera geira orðin þreytt á að heyra sífellt þessa þulu um sóun á "opinberu fé". Svokölluð "einkafyrirtæki" eru flest rekin fyrir lánsfé = opinbert fé sem eigendum er trúað fyrir. RISNA einkafyrirtækja er BRUÐL með opinbert fé = fé skattgreiðenda. Ónotuð risna er hagnaður sem skilar sér í formi skatta til þjóðfélagsins. Ég hef sjálf verið þáttakandi í þessu siðlausa sukki og get sagt marga ótrúlegar sögur af risnuveislum sem ég hef tekið þátt í á vegum helstu fyrirtækja á Íslandi og í Svíþjóð. Ógreiddir skattar vegna risnusukks er BRUÐL með fé skattgreiðanda og það er mun stærra mál.
![]() |
Ríkisendurskoðun gagnrýnir agaleysi forstöðumanna stofnana og ráðuneyta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menning og listir | Breytt 27.11.2007 kl. 21:19 | Slóð | Facebook
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Þjóðbjörg
- Ynglingaätten i Sverige
- Þetta er Nóbelsverðlaununum að kenna
- Ég hætti árið 2002
- Mótmæli við Fríkirkjuveg 11
- Ættartré Þóru Magnúsdóttur
- Jón Ásgeir flytur allan hagnað til Íslands
- Þrautseigja Íslendinga er söguleg staðreynd
- Skorað á Kristján Loftsson
- Sturlungaöld hvað?
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson berst gegn auðvaldinu
- Er vandinn ekki þrennskonar?
- Ríkisábyrgð eða ekki?
- Er Kaupþing að fara á hausinn?
- Tilraunaverkefnið Ísland
Bloggvinir
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
Herra Limran
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Benedikt Halldórsson
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Þröstur Unnar
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sverrir Stormsker
-
Steinn Hafliðason
-
Kjartan D Kjartansson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Ellý
-
gudni.is
-
Perla
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Samtök Fullveldissinna
-
Vilhjálmur Árnason