27.11.2007 | 20:21
Með buxurnar á hælunum
Þetta er smámál miðað við það sukk (sem líkja má við stuld) sem viðgengst í fyrirtækjum í eigu íslendinga. Fyrirtæki sem eyða ofurfé í risnu eru að stela frá okkur skattgreiðendum. Risnusukkið er bara leið til að taka út lúxusneyslu sem annars hefði orðið skattskyldur hagnaður. Hættum að þusa um að opinberir starfsmenn séu að sukka með peninga skattgreiðenda. Það eru líka smámál miðað við veisluhöld, laxveiði og snekkjuferðir sem fyrirtæki í eigu íslendinga stunda án þess að nokkur æmti eða skræmti.
Sætir farbanni vegna skattrannsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Þjóðbjörg
- Ynglingaätten i Sverige
- Þetta er Nóbelsverðlaununum að kenna
- Ég hætti árið 2002
- Mótmæli við Fríkirkjuveg 11
- Ættartré Þóru Magnúsdóttur
- Jón Ásgeir flytur allan hagnað til Íslands
- Þrautseigja Íslendinga er söguleg staðreynd
- Skorað á Kristján Loftsson
- Sturlungaöld hvað?
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson berst gegn auðvaldinu
- Er vandinn ekki þrennskonar?
- Ríkisábyrgð eða ekki?
- Er Kaupþing að fara á hausinn?
- Tilraunaverkefnið Ísland
Bloggvinir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Herra Limran
- Sigurlaug B. Gröndal
- Benedikt Halldórsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Þröstur Unnar
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sverrir Stormsker
- Steinn Hafliðason
- Kjartan D Kjartansson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Heiða B. Heiðars
- Ellý
- gudni.is
- Perla
- Birgitta Jónsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Vilhjálmur Árnason