30.11.2007 | 21:38
Róni = Vogur?
Miklar umræður eru þessa dagana á bloggsíðu Ásgeirs R. Helgasonar bloggvinar míns um hugtakanotkun og stimpla í meðferðavinnu með fólk sem á í erfiðleikum með að hemja alkóhólneyslu sína. Sýnist þar sitt hverjum en það sem vekur mesta athygli mína er að fólk sem fer í meðferð á Íslandi er skyldað til að mæta á AA fundi meðan á meðferð stendur.
Hér í Svíþjóð er AA alls ekki útbreitt en samt er meðferðaárangur í alkóhólmeðferð síst lakari en á Íslandi. Rannsóknir þar sem fólk er valið af handahófi til að fara í meðfer sem byggir á 12 spora kerfinu annarsvegar og Hugrænni atferlismeðferð hinsvegar sýna að það er enginn munur á hlutfalli þeirra sem ná bata. Líklegt er samt að það sé mismunandi fólk sem nær bata í mismunandi nálgunum?
Það hlýtur því að vera æskilegt að hafa fjölbreytt meðferðaframboð í gangi. Á Íslandi virðist mér sem SÁÁ sé nánast einráða á vetvangi faglegrar áfengismeðferðar. Það er því slæmt ef satt er að þeir séu svona einstrengingslegir.
Átak gegn ölvunarakstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Þjóðbjörg
- Ynglingaätten i Sverige
- Þetta er Nóbelsverðlaununum að kenna
- Ég hætti árið 2002
- Mótmæli við Fríkirkjuveg 11
- Ættartré Þóru Magnúsdóttur
- Jón Ásgeir flytur allan hagnað til Íslands
- Þrautseigja Íslendinga er söguleg staðreynd
- Skorað á Kristján Loftsson
- Sturlungaöld hvað?
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson berst gegn auðvaldinu
- Er vandinn ekki þrennskonar?
- Ríkisábyrgð eða ekki?
- Er Kaupþing að fara á hausinn?
- Tilraunaverkefnið Ísland
Bloggvinir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Herra Limran
- Sigurlaug B. Gröndal
- Benedikt Halldórsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Þröstur Unnar
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sverrir Stormsker
- Steinn Hafliðason
- Kjartan D Kjartansson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Heiða B. Heiðars
- Ellý
- gudni.is
- Perla
- Birgitta Jónsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Vilhjálmur Árnason