Taka þarf til í SÁÁ

brainMinni á þá alvarlegu gagnrýni sem komið hefur fram hér á blogginu á einstrengingslega meðferðarstefnu SÁÁ þar sem allir eru þvingaðir til að stunda AA fundi í meðferðinni og allir sem leita sér aðstoðar vegna áfengisvandmála eru þvingaðir til að kalla sig alkóhólista. Ef helmingurinn af því sem sagt er er satt hljóta skattgreiðendur að krefjast þess að gerð verði úttekt á rekstrinum.

Er það t.d. rétt að sami maður sé formaður stjórnar og yfirlæknir starfseminnar?

Umræðuna má lesa HÉR og HÉR

 


mbl.is Beðið samnings við SÁÁ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband