7.12.2007 | 15:30
Kann Siðmennt mannasiði?
Talsmaður systursamtaka Siðmenntar hér í Svíþjóð er þekktur fyrir dónaskap og hroka gagnvart trúuðu fólki. Hann talar gjarna um trú sem "hindurvitni" og gefur í skin að trúarreynsla sé í besta falli væg tegund geðveiki. Þetta er auðvita ekki sæmandi nokkrum manni og ég vona að Siðmennt á Íslandi kunni betri mannasiði. Að gefa í skin að trúað fólk séu geðveikt og trú þess hindurvitni er siðlaus árás á innsta kjarna mannlegrar veru.
Hinsvegar er margt til í því að koma verði böndum á trúarbrögð og skilja þau rækilega frá ríkisvaldi og menntakerfi. Þar er ég sammála Siðmennt.
![]() |
Biskup sendir Siðmennt opið bréf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:11 | Facebook
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Þjóðbjörg
- Ynglingaätten i Sverige
- Þetta er Nóbelsverðlaununum að kenna
- Ég hætti árið 2002
- Mótmæli við Fríkirkjuveg 11
- Ættartré Þóru Magnúsdóttur
- Jón Ásgeir flytur allan hagnað til Íslands
- Þrautseigja Íslendinga er söguleg staðreynd
- Skorað á Kristján Loftsson
- Sturlungaöld hvað?
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson berst gegn auðvaldinu
- Er vandinn ekki þrennskonar?
- Ríkisábyrgð eða ekki?
- Er Kaupþing að fara á hausinn?
- Tilraunaverkefnið Ísland
Bloggvinir
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
Herra Limran
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Benedikt Halldórsson
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Þröstur Unnar
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sverrir Stormsker
-
Steinn Hafliðason
-
Kjartan D Kjartansson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Ellý
-
gudni.is
-
Perla
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Samtök Fullveldissinna
-
Vilhjálmur Árnason