7.12.2007 | 16:32
Rekinn vegna kröfu um árangursmat
Ríkislögreglustjórinn í Svíþjóð, Stefan Strömberg, var í dag rekinn úr starfi. Ástæðan er m.a. sögð vera þær kröfur sem hann hefur gert á einstök löggæsluumdæmi um skilvirkt árangursmat. Fulltrúi stéttafélags lögreglumanna sagði rétt í þessu í útvarpinu að hann væri þessu feginn, alltof mikil áhersla hefði verið á tölfræði í embættistíð Ríkislögreglustjórans.
Maður fær nú bara léttan hausverk af að hlusta á svona píp. Ef eitthvað styrkir fordóma fólks gegn lögreglunni þá er það svona drumbsháttur.
Gaman að heyra að það sé annað hljóð í strokknum heima á Íslandi.
Húrra fyrir Íslensku Löggunni!
![]() |
Samið við lögreglustjóra um árangursstjórnun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Þjóðbjörg
- Ynglingaätten i Sverige
- Þetta er Nóbelsverðlaununum að kenna
- Ég hætti árið 2002
- Mótmæli við Fríkirkjuveg 11
- Ættartré Þóru Magnúsdóttur
- Jón Ásgeir flytur allan hagnað til Íslands
- Þrautseigja Íslendinga er söguleg staðreynd
- Skorað á Kristján Loftsson
- Sturlungaöld hvað?
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson berst gegn auðvaldinu
- Er vandinn ekki þrennskonar?
- Ríkisábyrgð eða ekki?
- Er Kaupþing að fara á hausinn?
- Tilraunaverkefnið Ísland
Bloggvinir
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
Herra Limran
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Benedikt Halldórsson
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Þröstur Unnar
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sverrir Stormsker
-
Steinn Hafliðason
-
Kjartan D Kjartansson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Ellý
-
gudni.is
-
Perla
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Samtök Fullveldissinna
-
Vilhjálmur Árnason