8.12.2007 | 10:42
Gegn rasisma í dýraríkinu
Það hlaut að koma að því! Ég tók á móti dreifiblaði frá ungum manni um daginn þar sem kynþáttafordómum í dýraríkinu var harðlega mótmælt. Í lauslegri þýðingu stóð eftirfarandi texti á sneplinum:
"Í dag eru flestir Svíar sammála um að fordæma kynþáttafordóma gagnvart fólki. Allt tal um hreinræktun kynstofna manna er bannað með lögum. Við krefjumst þess fyrir hönd vina okkar dýranna að það sama verði látið gilda fyrir þau. Við krefjumst þess að sett verði lög sem banna hreinræktun dýra. Það er ósæmandi að mannskepnan taki sér það vald að rækta fram sérstaka eiginleika hjá dýrum og til séu félög fólks kringum t.d. sérstaka hundategundir. Þetta er grófur rasismi."
Það er nefnilega það! Eiginlega dettur mér helst í hug að þetta hafi verið flugumaður úr herbúðum sænskra rasista sem hafi á þennan hátt verið að krefjast réttar síns að fá að tjá skoðanir sínar um hreinræktun hvíta kynstofnsins. En auðvita getur vel verið að maðurinn hafi verið að meina þetta.
Ég veit varla hvort er verra?
Forríkri hundstík hótað lífláti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Þjóðbjörg
- Ynglingaätten i Sverige
- Þetta er Nóbelsverðlaununum að kenna
- Ég hætti árið 2002
- Mótmæli við Fríkirkjuveg 11
- Ættartré Þóru Magnúsdóttur
- Jón Ásgeir flytur allan hagnað til Íslands
- Þrautseigja Íslendinga er söguleg staðreynd
- Skorað á Kristján Loftsson
- Sturlungaöld hvað?
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson berst gegn auðvaldinu
- Er vandinn ekki þrennskonar?
- Ríkisábyrgð eða ekki?
- Er Kaupþing að fara á hausinn?
- Tilraunaverkefnið Ísland
Bloggvinir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Herra Limran
- Sigurlaug B. Gröndal
- Benedikt Halldórsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Þröstur Unnar
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sverrir Stormsker
- Steinn Hafliðason
- Kjartan D Kjartansson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Heiða B. Heiðars
- Ellý
- gudni.is
- Perla
- Birgitta Jónsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Vilhjálmur Árnason