10.12.2007 | 12:24
Femínistar í fangelsi
Þrjár starfskonur kvennaathvarfs í Svíþjóð fengu á dögunum 6 mánaða fangelsi fyrir að aðstoða móður barna við að fela börnin frá föðurnum þrátt fyrir að þær vissu að faðirinn hafði einn forræði yfir börnunum. Undirréttur hafði áður sýknað konurnar vegna þess að þá þótti ekki sannað að þær hefðu haft vitneskju um að móðirin hafði rænt börnunum. Ný vitni sannfærðu hinsvegar dómsstóla um að þó vera kynni að starfsfólk kvennaathvarfsins hafi ekki vitað í upphafi hvernig í málum lá, hafi sannleikurinn þó fljótlega verið á allra vitorði.
Viðkomandi kvennaathvarf er meðlimur í landsamtökum kvennaathvarfa ROKS (http://www.roks.se/), sem urðu landsþekkt hér um árið eftir að rannsóknablaðakona fletti ofan af fordómafullri afstöðu framkvæmdastjóra samtakanna gagnvart karlmönnum.
Framkvæmdarstjórinn hélt því m.a. fram að "karlmenn væru dýr" þegar hún hélt að slökkt væri á myndavélinni.
---------------------------------
Þetta mál þykir spegla þær öfgar og óbilgirni sem viss hópur í hreyfingu sænskra femínista stendur fyrir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Þjóðbjörg
- Ynglingaätten i Sverige
- Þetta er Nóbelsverðlaununum að kenna
- Ég hætti árið 2002
- Mótmæli við Fríkirkjuveg 11
- Ættartré Þóru Magnúsdóttur
- Jón Ásgeir flytur allan hagnað til Íslands
- Þrautseigja Íslendinga er söguleg staðreynd
- Skorað á Kristján Loftsson
- Sturlungaöld hvað?
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson berst gegn auðvaldinu
- Er vandinn ekki þrennskonar?
- Ríkisábyrgð eða ekki?
- Er Kaupþing að fara á hausinn?
- Tilraunaverkefnið Ísland
Bloggvinir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Herra Limran
- Sigurlaug B. Gröndal
- Benedikt Halldórsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Þröstur Unnar
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sverrir Stormsker
- Steinn Hafliðason
- Kjartan D Kjartansson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Heiða B. Heiðars
- Ellý
- gudni.is
- Perla
- Birgitta Jónsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Vilhjálmur Árnason