10.12.2007 | 17:45
Afkynjunar-femínistar
Þeir sem vonuðu að afkynjun sem vopn í jafnréttisbaráttunni hefði farið gröfina með mjúka flauelsmanninum í buxnaklaufalausu mjúkbuxunum, urðu fyrir vonbrigðum. Það er bara að lesa mbl bloggið. Því eru svona fréttir kærkomnar fyrir okkur hin sem trúum á jafnrétti þrátt fyrir ólíka eiginleika kynjanna.
Það er afkynjunarumræða og ofstæki lítils (en háværs) hóps stuttbuxnafemínista sem skapar sambærileg viðbrögð frá stuttbuxnadeild karlpunga og annarra sjóvanista sem farið hafa hamförum á blogginu.
Því miður verðum við að horfast í augu við að þetta er endalaus umræða. Það koma sífellt nýir einstaklingar inn.
Here we go again!
![]() |
Karlar vilja pakka en konur upplifanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Þjóðbjörg
- Ynglingaätten i Sverige
- Þetta er Nóbelsverðlaununum að kenna
- Ég hætti árið 2002
- Mótmæli við Fríkirkjuveg 11
- Ættartré Þóru Magnúsdóttur
- Jón Ásgeir flytur allan hagnað til Íslands
- Þrautseigja Íslendinga er söguleg staðreynd
- Skorað á Kristján Loftsson
- Sturlungaöld hvað?
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson berst gegn auðvaldinu
- Er vandinn ekki þrennskonar?
- Ríkisábyrgð eða ekki?
- Er Kaupþing að fara á hausinn?
- Tilraunaverkefnið Ísland
Bloggvinir
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
Herra Limran
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Benedikt Halldórsson
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Þröstur Unnar
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sverrir Stormsker
-
Steinn Hafliðason
-
Kjartan D Kjartansson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Ellý
-
gudni.is
-
Perla
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Samtök Fullveldissinna
-
Vilhjálmur Árnason