13.12.2007 | 16:18
Limur fjarlægður í nafni jafnréttis
Það seinasta í jafnréttisumræðunni hér í Sverige eru þau átök sem nú eiga sér stað um tittling eða ekki tittling á ljóni í skjaldamerki Nordic Battlegroup. Upphaflega hannaði listamaðurinn ljónið með lim, enda dýrið með makka og augljóslega karldýr. Konur í herdeildinni mótmæltu og kröfðust þess að limurinn yrði fjarlægður. Í þessum skrifuðu orðum er umræðuþáttur um málið í sænska ríkisútvarpinu.
Meðfylgjandi mynd sýnir ljónið með tippi. Afskaplega litlu, en tippi engu að síður.
Hvar ætlar þetta að enda?
![]() |
Fyrirtæki hvött til að gera jafnréttisáætlun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:55 | Facebook
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Þjóðbjörg
- Ynglingaätten i Sverige
- Þetta er Nóbelsverðlaununum að kenna
- Ég hætti árið 2002
- Mótmæli við Fríkirkjuveg 11
- Ættartré Þóru Magnúsdóttur
- Jón Ásgeir flytur allan hagnað til Íslands
- Þrautseigja Íslendinga er söguleg staðreynd
- Skorað á Kristján Loftsson
- Sturlungaöld hvað?
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson berst gegn auðvaldinu
- Er vandinn ekki þrennskonar?
- Ríkisábyrgð eða ekki?
- Er Kaupþing að fara á hausinn?
- Tilraunaverkefnið Ísland
Bloggvinir
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
Herra Limran
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Benedikt Halldórsson
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Þröstur Unnar
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sverrir Stormsker
-
Steinn Hafliðason
-
Kjartan D Kjartansson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Ellý
-
gudni.is
-
Perla
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Samtök Fullveldissinna
-
Vilhjálmur Árnason