19.1.2008 | 08:31
Víst hjálpa trúðar
Rannsóknin sem þessi frétt vitnar í er meingölluð. Það er nefnilega munur á trúðum. Trúðar sem klæða sig í ýktar grímur og haga sér eins og hálfvitar með látum, eru án efa ógnvekjandi fyrir börn.
Hinsvegar eru til trúðar sem kunna sitt fag og eru lágstemmdir, bæði í hegðun og útliti. Þessir trúðar eru oft til mikillar hjálpar við umönnun barna með alvarlega sjúkdóma. Börnin segja gjarnan trúðnum hluti sem þau annars halda fyrir sig og trúðurinn hjálpar þannig barninu til að setja orð á kvíða, um leið og starfsfólk sjúkradeilda fær aukna innsýn í hugarheim barnsins.
Börn eru hrædd við trúða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Þjóðbjörg
- Ynglingaätten i Sverige
- Þetta er Nóbelsverðlaununum að kenna
- Ég hætti árið 2002
- Mótmæli við Fríkirkjuveg 11
- Ættartré Þóru Magnúsdóttur
- Jón Ásgeir flytur allan hagnað til Íslands
- Þrautseigja Íslendinga er söguleg staðreynd
- Skorað á Kristján Loftsson
- Sturlungaöld hvað?
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson berst gegn auðvaldinu
- Er vandinn ekki þrennskonar?
- Ríkisábyrgð eða ekki?
- Er Kaupþing að fara á hausinn?
- Tilraunaverkefnið Ísland
Bloggvinir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Herra Limran
- Sigurlaug B. Gröndal
- Benedikt Halldórsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Þröstur Unnar
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sverrir Stormsker
- Steinn Hafliðason
- Kjartan D Kjartansson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Heiða B. Heiðars
- Ellý
- gudni.is
- Perla
- Birgitta Jónsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Vilhjálmur Árnason