Víst hjálpa trúðar

C1

 

Rannsóknin sem þessi frétt vitnar í er meingölluð. Það er nefnilega munur á trúðum. Trúðar sem klæða sig í ýktar grímur og haga sér eins og hálfvitar með látum, eru án efa ógnvekjandi fyrir börn.

 

 

C2

 

Hinsvegar eru til trúðar sem kunna sitt fag og eru lágstemmdir, bæði í hegðun og útliti. Þessir trúðar eru oft til mikillar hjálpar við umönnun barna með alvarlega sjúkdóma. Börnin segja gjarnan trúðnum hluti sem þau annars halda fyrir sig og trúðurinn hjálpar þannig barninu til að setja orð á kvíða, um leið og starfsfólk sjúkradeilda fær aukna innsýn í hugarheim barnsins.


mbl.is Börn eru hrædd við trúða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband