20.1.2008 | 11:59
Byltingin og Baugur éta börnin sín?
Eru íslenskir neytendur að greiða niður taprekstur fyrirtækja á Bretlandseyjum? Nú er tími til kominn að Baugsmenn leggi spilin á borðið. Því er stundum haldið fram að það sé okurverð á matvöru á Íslandi í skjóli einokunarverslunar í eigu Baugsmanna. Hingað til hef ég ekki viljað trúa því. Frekar hallast á hina hliðina og haldið því fram að Bónus hafi lækkað vöruverðið. En eins og með alla einokunarverslun, þá er hún oft hagstæð í upphafi en étur síðan börnin sín eins og byltingin.
Það læðist að mér sá grunur, þegar ég les fréttir um miljarða niðurgreiðslur fyrir taprekstur í útlöndum, að íslenskir neytendur séu mjólkurkú fyrir útrás Baugs.
![]() |
Tap á verslunum Baugs í Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Þjóðbjörg
- Ynglingaätten i Sverige
- Þetta er Nóbelsverðlaununum að kenna
- Ég hætti árið 2002
- Mótmæli við Fríkirkjuveg 11
- Ættartré Þóru Magnúsdóttur
- Jón Ásgeir flytur allan hagnað til Íslands
- Þrautseigja Íslendinga er söguleg staðreynd
- Skorað á Kristján Loftsson
- Sturlungaöld hvað?
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson berst gegn auðvaldinu
- Er vandinn ekki þrennskonar?
- Ríkisábyrgð eða ekki?
- Er Kaupþing að fara á hausinn?
- Tilraunaverkefnið Ísland
Bloggvinir
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
Herra Limran
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Benedikt Halldórsson
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Þröstur Unnar
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sverrir Stormsker
-
Steinn Hafliðason
-
Kjartan D Kjartansson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Ellý
-
gudni.is
-
Perla
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Samtök Fullveldissinna
-
Vilhjálmur Árnason