23.1.2008 | 17:19
Ferðamiðstöð í Hvalstöðinni í Hvalfirði
Þetta er frábært framtak og lofsvert í alla staði. Við eru mörg sem höfum margoft reynt að fá Kristján í Hval hf að hugsa sín mál uppá nýtt og opna ferðamiðstöð í hvalstöðinni í Hvalfirði og gera út bátana á hvalaskoðun.
Hvalstöðin er staðsett í einn fallegustu náttúruparadís Íslands, svæði sem við erum að uppgötva aftur eftir að óþefurinn af hvalavinnslunni er horfinn og umferðin orðin næsta lítil.
Ég skora á Hval hf að taka nú þessar hugmyndir alvarlega.
Umhverfisvænni hvalaskoðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Þjóðbjörg
- Ynglingaätten i Sverige
- Þetta er Nóbelsverðlaununum að kenna
- Ég hætti árið 2002
- Mótmæli við Fríkirkjuveg 11
- Ættartré Þóru Magnúsdóttur
- Jón Ásgeir flytur allan hagnað til Íslands
- Þrautseigja Íslendinga er söguleg staðreynd
- Skorað á Kristján Loftsson
- Sturlungaöld hvað?
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson berst gegn auðvaldinu
- Er vandinn ekki þrennskonar?
- Ríkisábyrgð eða ekki?
- Er Kaupþing að fara á hausinn?
- Tilraunaverkefnið Ísland
Bloggvinir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Herra Limran
- Sigurlaug B. Gröndal
- Benedikt Halldórsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Þröstur Unnar
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sverrir Stormsker
- Steinn Hafliðason
- Kjartan D Kjartansson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Heiða B. Heiðars
- Ellý
- gudni.is
- Perla
- Birgitta Jónsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Vilhjálmur Árnason