24.1.2008 | 08:15
Get a life!
Blessuð sé minning hans!
Annars skil ég ekki sálarlíf fólks sem tekur ástfóstri við leikara og aðra performista. Það er létt bilun að verða svo hrifin af ókunnugu fólki að fráfall þess hafi nánast sömu áhrif og fráfall góðs vinar. Þessi drengur var án efa ágætur leikari og ég hef enga ástæðu til að trúa öðru en að hann hafi líka verið góður maður. Strákur sem átti líklega við kvíðavandamál að etja (ef hægt er að trúa fréttum) eins og svo margir aðrir. Ekkert merkilegri en allir þeir góðu íslendingar sem eiga við svipaðan vanda að etja, berjast til sigurs en verða að lokum að láta í minni pokann.
Fólk sem gerir stórmál af fráfalli ókunnugs fólks þarf alvarlega að hugsa um að skaffa sér eigið líf.
Ledger virðist hafa látist af slysförum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Þjóðbjörg
- Ynglingaätten i Sverige
- Þetta er Nóbelsverðlaununum að kenna
- Ég hætti árið 2002
- Mótmæli við Fríkirkjuveg 11
- Ættartré Þóru Magnúsdóttur
- Jón Ásgeir flytur allan hagnað til Íslands
- Þrautseigja Íslendinga er söguleg staðreynd
- Skorað á Kristján Loftsson
- Sturlungaöld hvað?
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson berst gegn auðvaldinu
- Er vandinn ekki þrennskonar?
- Ríkisábyrgð eða ekki?
- Er Kaupþing að fara á hausinn?
- Tilraunaverkefnið Ísland
Bloggvinir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Herra Limran
- Sigurlaug B. Gröndal
- Benedikt Halldórsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Þröstur Unnar
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sverrir Stormsker
- Steinn Hafliðason
- Kjartan D Kjartansson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Heiða B. Heiðars
- Ellý
- gudni.is
- Perla
- Birgitta Jónsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Vilhjálmur Árnason