25.1.2008 | 07:35
Nautnalyf
Flest nautnalyf eru líka fíkniefni. Neytandinn festist í neyslunni, þarf sífellt meira af efninu og eyðileggur fyrr eða síðar líkama sinn og andlegt atgervi. Hann verður með tímanum óvirkur þjóðfélagsþegn og samfélagið neyðist til að sjá honum farborða. Eignist nautnalyfjaneytandinn börn eru miklar líkur á að börnin bíði skaða af neyslu hans. Það er því eðlilegt út frá skaðareglunni að samfélagið hafi rétt til að takmarka aðgengi að slíkum efnum. Sjá nánari umfjöllun í færslunni "Dópistinn, homminn og hóran" HÉR.
600 grömm af kókaíni fundust í íbúð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Þjóðbjörg
- Ynglingaätten i Sverige
- Þetta er Nóbelsverðlaununum að kenna
- Ég hætti árið 2002
- Mótmæli við Fríkirkjuveg 11
- Ættartré Þóru Magnúsdóttur
- Jón Ásgeir flytur allan hagnað til Íslands
- Þrautseigja Íslendinga er söguleg staðreynd
- Skorað á Kristján Loftsson
- Sturlungaöld hvað?
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson berst gegn auðvaldinu
- Er vandinn ekki þrennskonar?
- Ríkisábyrgð eða ekki?
- Er Kaupþing að fara á hausinn?
- Tilraunaverkefnið Ísland
Bloggvinir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Herra Limran
- Sigurlaug B. Gröndal
- Benedikt Halldórsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Þröstur Unnar
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sverrir Stormsker
- Steinn Hafliðason
- Kjartan D Kjartansson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Heiða B. Heiðars
- Ellý
- gudni.is
- Perla
- Birgitta Jónsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Vilhjálmur Árnason