27.1.2008 | 14:59
Karlar vandamál fyrir konur og börn
10-11 apríl verður ráðstefna um þetta mál í Stokkhólmi með mögum íslenskum fyrirlesurum m.a. Braga Skúlasyni sjúkrahúspresti og Ingólfi Gíslasyni hjá Jafnréttisstofu. Tími til kominn að jafnréttisumræðan snúist líka um karla.
Hingað til hafa karlar bara verið vandamál fyrir konur og börn í jafnréttisumræðunni a.m.k. hér í Svíþjóð.
Sjá heimasíðu ráðstefnunnar:
http://nordicmenshealth.wordpress.com/
http://nordicmenshealth.wordpress.com/
Að sjálfsögðu er þörf á stuðningsathvörfum fyrir karla!
Það eru ungir karlar sem verða mest fyrir barðinu á ofbeldi í öllum myndum. Konur lenda oftar í ofbeldi heima fyrir en karlar eru mun oftar fórnarlömb ofbeldis almennt. Í Noregi eru móttökustöðvar fyrir karla í krísu komnar hvað lengst. Þar leita karlar gjarna hjálpar vegna andlegs ofbeldis af hálfu kvenna. Algengasta tegund andlegs ofbeldis sem konur beita gegn körlum er að svipta þá forræði og eðlilegu umgengi við börnin.
Konur sem beita börnum sínum eins og barefli í skilnaðarmálum eru ein helsta ástæða þess að karlar leita til svona athvarfa.
Á Íslandi eru karlar nærri réttlausir í skilnaðarmálum og alltof algengt að íslenskar konur misnoti lagalega stöðu sína til að koma höggi á föður barnanna. Það er skömm af því!
Slíkt ofbeldi er jafn alvarlegt og það líkamlega ofbeldi sem sumir karlar beita konur inná heimilinu.
![]() |
Karlaathvörf yfirfull í Danmörku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:17 | Facebook
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Þjóðbjörg
- Ynglingaätten i Sverige
- Þetta er Nóbelsverðlaununum að kenna
- Ég hætti árið 2002
- Mótmæli við Fríkirkjuveg 11
- Ættartré Þóru Magnúsdóttur
- Jón Ásgeir flytur allan hagnað til Íslands
- Þrautseigja Íslendinga er söguleg staðreynd
- Skorað á Kristján Loftsson
- Sturlungaöld hvað?
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson berst gegn auðvaldinu
- Er vandinn ekki þrennskonar?
- Ríkisábyrgð eða ekki?
- Er Kaupþing að fara á hausinn?
- Tilraunaverkefnið Ísland
Bloggvinir
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
Herra Limran
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Benedikt Halldórsson
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Þröstur Unnar
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sverrir Stormsker
-
Steinn Hafliðason
-
Kjartan D Kjartansson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Ellý
-
gudni.is
-
Perla
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Samtök Fullveldissinna
-
Vilhjálmur Árnason