29.1.2008 | 07:02
Tilraunaverkefnið Ísland
Ég held að prófessorinn gleymi einu veigamiklu atriði. Ísland er tilraunaverkefni fyrir Kína. Að Kínverjar geri fríverslunarsamninga við kapítalísk ríki er ekkert smá mál. Þá er eins gott að stíga varlega til jarðar og þróa konseptið í litlu ríki. Þar kemur Ísland inn í myndina. Sú staðreynd að við stöndum utan við stóru blokkirnar NAFTA og Evrópusambandið en höfum um leið frábæra samninga við báða aðila, gerir Ísland einstaklega aðlaðandi sem tilraunaverkefni fyrir Kínverja í þróun þeirra að lýðræðislegu, markaðsstýrðu - félagshyggju samfélagi. En þangað vilja margir Kínverjar stefna.
Sannar aftur og enn hvað við högnumst á því að standa utan Evrópubandalagsins.
Lega Íslands skýrir áhuga Kínverja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:13 | Facebook
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Þjóðbjörg
- Ynglingaätten i Sverige
- Þetta er Nóbelsverðlaununum að kenna
- Ég hætti árið 2002
- Mótmæli við Fríkirkjuveg 11
- Ættartré Þóru Magnúsdóttur
- Jón Ásgeir flytur allan hagnað til Íslands
- Þrautseigja Íslendinga er söguleg staðreynd
- Skorað á Kristján Loftsson
- Sturlungaöld hvað?
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson berst gegn auðvaldinu
- Er vandinn ekki þrennskonar?
- Ríkisábyrgð eða ekki?
- Er Kaupþing að fara á hausinn?
- Tilraunaverkefnið Ísland
Bloggvinir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Herra Limran
- Sigurlaug B. Gröndal
- Benedikt Halldórsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Þröstur Unnar
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sverrir Stormsker
- Steinn Hafliðason
- Kjartan D Kjartansson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Heiða B. Heiðars
- Ellý
- gudni.is
- Perla
- Birgitta Jónsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Vilhjálmur Árnason