31.3.2008 | 21:34
Er vandinn ekki þrennskonar?
Ef lesa má milli raðanna í orðasennum Seðlabankastjóra og stjórnenda Kaupthing Bank, þá eru ekki miklir kærleikar milli ríkisvalds og auðvalds á Íslandi þessa daganna. Það er mafíufnykur af því máli ef satt er að auðvaldið sé að manippúlera með krónuna. Árni Johnsen var nú sendur í steinsmiðjuna fyrir minni sök. Ef þetta er satt þá er pólitísk mafíustarfsemi þriðji efnahagsvandinn, sem Geir Hilmar gleymdi að nefna.
Svo spyr ég aftur og enn. Er sparifé vina minna í Kaupthing Bank hér í Svíþjóð tryggt gegn hugsanlegu gjaldþroti bankans? Vinkona mín hafði samband við Kaupthing Bank hér í síðustu viku og þar var henni sagt að íslenska ríkið gengi í ábyrgð fyrir bankann. Ég hef hinsvegar heyrt að það sé EKKI satt og enn aðrir hafa sagt að það gildi en bara fyrir vissa upphæð.
Geir: Tvennskonar vandi í efnahagsmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.4.2008 kl. 19:15 | Facebook
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Þjóðbjörg
- Ynglingaätten i Sverige
- Þetta er Nóbelsverðlaununum að kenna
- Ég hætti árið 2002
- Mótmæli við Fríkirkjuveg 11
- Ættartré Þóru Magnúsdóttur
- Jón Ásgeir flytur allan hagnað til Íslands
- Þrautseigja Íslendinga er söguleg staðreynd
- Skorað á Kristján Loftsson
- Sturlungaöld hvað?
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson berst gegn auðvaldinu
- Er vandinn ekki þrennskonar?
- Ríkisábyrgð eða ekki?
- Er Kaupþing að fara á hausinn?
- Tilraunaverkefnið Ísland
Bloggvinir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Herra Limran
- Sigurlaug B. Gröndal
- Benedikt Halldórsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Þröstur Unnar
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sverrir Stormsker
- Steinn Hafliðason
- Kjartan D Kjartansson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Heiða B. Heiðars
- Ellý
- gudni.is
- Perla
- Birgitta Jónsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Vilhjálmur Árnason